Þú færð nýjan bankareikning og frítt debetkort sem borgar til baka. Þú getur notað kortið strax í Apple Pay eða Google Pay.
Í Klíkunni heldur þú utan um kostnað með vinum eða hvaða hóp sem er. Veldu færslur beint úr yfirlitinu þínu og gerðu upp við Klíkuna í appinu.
Þú safnar allt að 10% í Klinki þegar þú borgar með Aur kortinu hjá Vinum Aurs.
* Vextir verða 3,75% frá 15.12.2024 og 3,25% 22.01.2025
Aur er vörumerki Kviku banka hf.