Frítt debetkort
sem borgar til baka

    4% vextir á debetreikningi
    2,6% til baka af erlendum greiðslum
    Allt að 10% endurgreidd hjá Vinum Aurs
    Engin færslugjöld
    Breyttu endurgreiðslum í sparnað hjá Auði

Leggðu launin inn á Aur

Aur debetreikningur

Reikningur sem stofnast sjálfkrafa sem er með 4,0% vexti greidda mánaðarlega. Þessi reikningur verður sjálfkrafa nýi móttökureikningurinn þinn.

Byrjaðu að safna

Þú safnar allt að 10% í Klinki þegar þú borgar með Aur kortinu hjá Vinum Aurs. Þú getur svo notað Klinkið til að kaupa tilboð í markaðstorginu okkar, sent það áfram eða breytt því í sparnað hjá Auði. Þú færð 2,6% í Klinki til baka af öllum erlendum debetfærslum.

Eitt kort,
tvær leiðir

Þegar þú skráir þig í áskriftarleið færðu debetkortareikning og kort sem virkar bæði sem debet og kredit. Þeir sem eru í Aur Plús áskrift geta óskað eftir kortaheimild og þá verður Aur kortið líka kreditkort. Aur borgar þér 0,5% til baka af innlendum debetfærslum og öllum kreditfærslum.

Hvar er hægt að nota Apple Pay?

Þú getur greitt með Apple Pay í öllum posum sem styðja snertilausar greiðslur
innanlands sem og erlendis. Apple Pay virkar líka á vefsíðum og í forritum sem merkt eru með Apple Pay.

Leitaðu að merkinu sem táknar snertilausar greiðslur.

Google Pay

Þú getur bætt Aur kortinu við í Google Wallet og borgað með því í Google Pay í
öllum posum sem styðja snertilausar greiðslur innanlands sem og erlendis.

Önnur þjónusta

Neyðarþjónusta

Hægt er að hafa samband við neyðarþjónustu okkar til þess að láta loka Aur kortinu þínu eftir kl 16:00 á daginn í síma 5198070

Endurkröfur

Ef þú tekur eftir óvenjulegri kortafærslu
er skynsamlegt að kanna málið
og þú gætir átt rétt á endurkröfu.

Nánar

Aur tryggingar

Vertu öruggari með Aur tryggingu og bættu við þeim tryggingum sem henta þér. Það er ein trygging innifalin
ef þú ert í Aur Plús áskriftarleiðinni.

Nánar

Verðskrá

Vextir & færslugjöld

Innlánsvextir á Aur reikningum - greiddir út mánaðarlega

4,0%

Færslugjöld - Aur kort

0 kr.

Dráttarvextir

Opinberar upplýsingar á síðu Seðlabanka

Hraðbankaúttektir

Debetkortaúttekt - innanlands

0 kr.

Debetkortaúttekt - erlendis

0 kr.

Kreditkortaúttekt - innanlands

2,00%

Kreditkortaúttekt - erlendis

2,00%

Kortavara

Rafrænn greiðsluseðill sendur (skuldfært af reikningi)

120 kr.

Aur Plús áskrift (Kreditkort)

1.490 kr.

Aur Núll áskrift (Debetkort)

0 kr.

Spurt & svarað

Aur er vörumerki Kviku banka hf.