Eitt kort,
tvær leiðir

Þegar þú skráir þig í áskriftarleið færðu Aur reikning og kort sem virkar bæði sem debet og kredit. Aur reikningurinn verður nýi móttökureikningurinn þinn þegar þú ert að Aura og millifæra en það er ekkert mál að breyta því í stillingum.

Þetta kort getur þú síðan notað í Apple Pay eða Google Pay

Aur kort, ný virkni

Debet eða kredit? Þitt er valið! Báðir
heimar saman í eina og sama kortinu.

Þú þarft að vera í Aur Plús til að fá kredit!

Aur kort

Þegar þú notar Aur kortið þitt safnarðu klinki hjá Vinum Aurs. í Aur Plús áskriftarleiðinni færðu 0,50% klink af allri verslun – já innlendri og erlendri! Þegar þú ert svo að versla inn fyrir Klíku er margfalt þægilegra að nota Aur kortið til að bæta þeim kostnaði við.

Leggðu launin inn á Aur

Aur reikningur

Reikningur sem stofnast sjálfkrafa sama hvora áskriftarleiðina þú velur og þú færð að velja reikningsnúmer eftir þínu höfði - bankanúmerið okkar er 777! Vextirnir á reikningnum eru 3,0% greiddir út mánaðarlega.

Hvar er hægt að nota Apple Pay?

Þú getur greitt með Apple Pay í öllum posum sem styðja snertilausar greiðslur innanlands sem og erlendis. Apple Pay virkar líka á vefsíðum og í forritum sem merkt eru með Apple Pay.

Leitaðu að merkinu sem táknar snertilausar greiðslur.

Google Pay

Alveg að koma!

Þú getur bætt Aur kortinu við í Google Wallet og borgað með því í Google Pay í öllum posum sem styðja
snertilausar greiðslur innanlands sem og erlendis.

Önnur þjónusta

Neyðarþjónusta

Hægt er að hafa samband við neyðarþjónustu okkar til þess að láta loka Aur kortinu þínu eftir kl 16:00 á daginn í síma 5198070

Endurkröfur

Ef þú tekur eftir óvenjulegri kortafærslu
er skynsamlegt að kanna málið
og þú gætir átt rétt á endurkröfu.

Nánar

Aur tryggingar

Vertu öruggari með Aur tryggingu og bættu við þeim tryggingum sem henta þér. Það er ein trygging innifalin
ef þú ert í Aur Plús áskriftarleiðinni.

Nánar

Verðskrá

Vextir & færslugjöld

Innlánsvextir á Aur reikningum - greiddir út mánaðarlega

3,0%

Færslugjald debet (50 fríar færslur á mánuði)

15 kr.

Færslugjöld 25 ára og yngri

Frítt

Færslugjald kredit

0 kr.

Dráttarvextir

Opinberar upplýsingar á síðu Seðlabanka

Hraðbankaúttektir

Debetkortaúttekt - innanlands

0 kr.

Debetkortaúttekt - erlendis

2,00%

Kreditkortaúttekt - innanlands

2,00%

Kreditkortaúttekt - erlendis

2,00%

Kortavara

Rafrænn greiðsluseðill sendur (skuldfært af reikningi)

120 kr.

Aur Plús áskrift (Kreditkort)

1.490 kr.

Aur Núll áskrift (Debetkort)

0 kr.

Spurt & svarað

Aur er vörumerki Kviku banka hf.