Einfaldar og styttir kaupferlið

Þær vefverslanir sem eru með Aur posa geta viðskiptavinir borgað með Aur með því að slá inn símanúmer í stað þess að þurfa slá inn kortanúmer og gildistíma, mun fljótlegra.

Hraðafgreiðsla á netinu

Aur vefposi er greiðslumáti fyrir allar vefverslanir. Viðskiptavinir borga með því að slá inn símanúmer í stað þess að þurfa slá inn kortanúmerið og gildistíma, mun fljótlegra.

Breyttu farsímanum í posa

Aur appið breytir farsímanum í posa og hægt er að rukka og fá greitt fyrir allar vörur og þjónustu.

Hentar vel fyrir pop up verslanir og smærri söluaðila.

Spurt og svarað

Aur er vörumerki Kviku banka hf.