Þú safnar klinki þegar þú notar Aur kortið þitt hjá Vinum Aurs. Ef þú ert í Aur Plús áskriftarleiðinni færð þú líka 0,50% af allri verslun endurgreitt í klinki. Þú getur svo notað klinkið þitt í Markaðstorginu eða breyta því í önnur verðmæti.
Í Markaðstorginu eru vinir Aurs með tilboð fyrir alla notendur. Þú getur borgað með klinki eða bara beint af reikning alveg eins og þér hentar.
Drífðu þig að skoða öll tilboðin þau endast ekki endalaust!
Aur er vörumerki Kviku banka hf.