Byrjaðu að safna

Þú safnar klinki þegar þú notar Aur kortið þitt hjá Vinum Aurs. Ef þú ert í Aur Plús áskriftarleiðinni færð þú líka 0,50% af allri verslun endurgreitt í klinki. Þú getur svo notað klinkið þitt í Markaðstorginu eða breyta því í önnur verðmæti.

Hvernig nota ég klink?

Hvernig safna ég klinki?

Með Aur kortinu þínu safnar þú klinki sem kemur frá Vinum Aurs. Það er breytilegt hversu mikið klink þú færð, í appinu er yfirlit yfir Vini Aurs. Ef þú ert í Aur Plús áskriftarleiðinni færð þú líka 0,50% af allri verslun endurgreitt í klinki.

Hvernig nota ég klinkið?

Þú notar klinkið þitt í Markaðstorginu en þar eru Vinir Aurs með allskonar spennandi tilboð.

Breyta eða senda

Alveg að koma!

Þú getur sent klinkið áfram á næsta vin, breytt því í sparnað hjá Auði eða breytt í flugpunkta hjá Icelandair

Hvernig safna ég klinki?

Með Aur kortinu þínu safnar þú klinki sem kemur frá Vinum Aurs. Það er breytilegt hversu mikið klink þú færð, í appinu er yfirlit yfir Vini Aurs. Ef þú ert í Aur Plús áskriftarleiðinni færð þú líka 0,50% af allri verslun endurgreitt í klinki.

Hvernig nota ég klinkið?

Þú notar klinkið þitt í Markaðstorginu en þar eru Vinir Aurs með allskonar spennandi tilboð.

Breyta eða senda

Alveg að koma!

Þú getur sent klinkið áfram á næsta vin, breytt því í sparnað hjá Auði eða breytt í flugpunkta hjá Icelandair

Markaðstorg


Í Markaðstorginu eru vinir Aurs með tilboð fyrir alla notendur. Þú getur borgað með klinki eða bara beint af reikning alveg eins og þér hentar.

Drífðu þig að skoða öll tilboðin þau endast ekki endalaust!

Spurt & svarað

Aur er vörumerki Kviku banka hf.