Vertu öruggari með Aur tryggingu!

Núna er hægt að kaupa Aur tryggingar í appinu. Um er að ræða þrjár tryggingar sem hægt er að velja og greiða mánaðarlega af. Með Aur plús leiðinni er ein trygging innifalin að eigin vali.

Hvað tryggjum við?

Vörutrygging

Tryggir þær vörur sem þú verslar með Aur kortinu. Hver vara er tryggð í 6 mánuði frá kaupum.

Ferðatrygging

Veitir þér víðtæka vernd fyrir þeim áföllum sem geta komið upp á ferðalagi þínu

Áfallatrygging

Ef þú verður fyrir áfalli, t.d. vegna þess að þú lendir í alvarlegu slysi eða greinist með alvarlegan sjúkdóm, getur þú átt rétt á að fá greiddan kostnað vegna sálrænnar aðstoðar til þess að vinna úr þeim afleiðingum sem áfallið hefur á andlega heilsu þína.

Vörutrygging

Tryggir þær vörur sem þú verslar með Aur kortinu. Hver vara er tryggð í 6 mánuði frá kaupum.

Tilkynna tjón

Leitt að heyra, vonandi var tjónið þitt ekki alvarlegt!

TM er samstarfsaðili Aurs vegna trygginga og annast alla tjónaþjónustu. Smelltu hér að neðan til þess að tilkynna tjón.

Ef þú ert í neyð

Ef um neyðartilvik er að ræða vegna slysa eða sjúkdóma erlendis skaltu hafa samband við SOS international í síma +4538488800

Verðskrá

Stök trygging

Aur Ferðatrygging

990 kr. á mánuði

Aur Vörutrygging

990 kr. á mánuði

Aur Áfallatrygging

990 kr. á mánuði

Spurt og svarað

Aur er vörumerki Kviku banka hf.